Skemmtikraftar á Hinsegin dögum

8.2.2012

Á hverju ári kemur fram fjöldi skemmtikrafta á Hinsegin dögum. Ţar er bćđi um ađ rćđa listafólk sem sćkir um ađ fá ađ koma fram á hátíđinni og listafólk sem Hinsegin dagar óska eftir ađ komi fram.

 

Allir sem koma fram á Hinsegin dögum gera ţađ án endurgjalds. Hinsegin dagar greiđa skemmtikröftum ekki fyrir ađ koma fram, enda eru Hinsegin dagar sjálfbođaliđasamtök,

 

Ţeir sem vilja koma fram á Hinsegin dögum ţurfa ađ sćkja um ţađ međ ţví ađ fylla út umsóknareyđublađ og senda ţađ okkur í síđasta lagi fyrir 1. mars ár hvert.
Vistađu umsóknareyđublađiđ 
í tölvuna hjá ţér, gefđu ţví nafniđ á atriđi ţínu, fylltu ţađ út og sendu okkur.